Öryggi / Dauðsföll af völdum slysa
Stutt lýsing
Fólk sem hefur látist af ytri orsökum sjúkleika og dauða.
Nánari skýring
Flokkun á grundvelli evrópska stuttlistans og 9. útgáfu flokkunarkerfis Alþjóða Heilbrigðismálastofnunarinnar (ICD-9) frá 1981-1995 og 10. útgáfu þess frá 1996 (ICD-10). Flokkur 17 segir til um þá sem hafa látist af völdum slysa.
Niðurstöðunum er skipt eftir kyni.
Eining
Fjöldi
Nánari upplýsingar
Hér eru aðeins birtar lykiltölur um dauðsföll af völdum slysa. Nánari upplýsingar eru í eftirfarandi töflu á aðalvef Hagstofu Íslands. Flokkur 17 segir til um dána vegna ytri orsaka sjúkleika og dauða og er skipt í undirflokka í töflunni að neðan.
Lýsigögn með nánari upplýsingum um tölfræðina má finna hér.