Heimsmarkmið - 17 markmið til að breyta heiminum.

Útrýma hungri, tryggja fæðuöryggi og bætta næringu og stuðla að sjálfbærum landbúnaði

Mælikvarði 2.a.1: Leitnistuðull fyrir landbúnað í útgjöldum hins opinbera.

Leitnistuðull fyrir landbúnað í útgjöldum hins opinbera.

Undirflokkar

Veljið flokka úr valmyndinni að neðan til að sjá mismunandi sundurliðun gagna. Sumir verða ekki aðgengilegir fyrr en yfirflokkur hefur verið valinn.

Smellið á skýringar til að fjarlægja einstakar línur úr grafinu.

Sækja gögn CSV Sækja grunn CSV

Headline data

Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir þann mælikvarða sem er fáanlegur úr íslenskum gögnum og er líkastur alþjóðlegum heimsmarkmiðamælikvarða Sameinuðu Þjóðanna. Vinsamlegast takið eftir að jafnvel þótt alþjóðlegur heimsmarkmiðamælikvarði Sameinuðu Þjóðanna sé aðgengilegur úr íslenskum gögnum, ber að hafa þessa töflu til hliðsjónar fyrir upplýsingar um innlenda aðferðarfræði og önnur íslensk lýsigögn

Birtur mælikvarði

Leitnistuðull fyrir landbúnað í útgjöldum hins opinbera.

Lýsing mælikvarða
Landfræðileg þekja

Ísland

Mælieining

Leitnistuðull fyrir landbúnað í útgjöldum hins opinbera. (AOI)

Skilgreiningar

Leitnistuðull fyrir landbúnað í útgjöldum hins opinbera (AOI) er skilgreindur sem hlutdeild landbúnaðar í útgjöldum hins opinbera, deilt með hludeild landbúnaðar í vergri þjóðarframleiðslu (GDP). Landbúnaður er skilgreindur sem samtala landbúnaðar-, skógarhöggs-, sjávarútvegs-, og veiðigeira. Mælikvarðinn er einingalaus stuðull, sem reiknaður er sem hlutfall þessara tveggja þátta. Farið er fram á að stjórnvöld skili upplýsingum um útgjöld samkvæmt alþjóðlegum skilgreiningum á virkni yfirvalda (COFOG), og hlutdeild landbúnaðar í GDP samkvæmt kerfi þjóðarbókhalds (SNA).

Útreikningar

AOI = (Hlutdeild landbúnaðar í útgjöldum hins opinbara / Hlutdeild Landbúnaðar í GDP), þar sem i) Hlutdeild Landbúnaðar í útgjöldum hins opinbera = (Útgjöld hins opinbera til landbúnaðar / Heildarútgjöld hins opinbera); og ii) Hludeild landbúnaðar í vergri þjóðaframleiðslu (GDP) = (Virðisaukning í landbúnaði / GDP landbúnaðar) sem vísar í flokk A í ISIC útg. 4 (Landbúnaður, skógrækt, veiðar og fiskveiðar), sem er jafnt flokkum A+B í ISIC útg. 3.2.

Aðrar upplýsingar

Gögn fylgja forskrift Sameinuðu Þjóðanna fyrir þennan mælikvarða. Þessi mælikvarði var ekki fundinn í samstarfi við sérfræðinga á þessu sviði.

Gögn síðast uppfærð 2019-10-15: see changes on GitHub opnast í nýjum glugga
Lýsigögn síðast uppfærð 2020-01-09: see changes on GitHub opnast í nýjum glugga

Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir heimsmarkmiðamælikvarða eins og þeir eru skilgreindir af tölfræðistofnun Sameinuðu Þjóðanna. Fullbúin alþjóðleg lýsigögn eru fáanleg frá tölfræðistofnun Sameinuðu Þjóðanna

Heiti mælikvarða

Leitnistuðull fyrir landbúnað í útgjöldum hins opinbera.

Númer mælikvarða

2.a.1

Undirmarkmið

Fjárfestingar verði auknar, meðal annars með aukinni alþjóðlegri samvinnu, í innviðum á svæðum utan þéttbýlis, landbúnaðarrannsóknum, tækniþróun og erfðagreiningu plantna og búpenings í því skyni að bæta landbúnaðarframleiðslu í þróunarlöndum, einkum þeim sem skemmst eru á veg komin.

Númer undirmarkmiðs

2.a

Lýsing á alþjóðlegum mælikvarða

Leitnistuðull fyrir landbúnað (AOI) sem hefur gildi hærra en 1 merkir að útgjöld hins opinbera til landbúnaðar séu hlutfallslega hærri en framlag hans til efnahagslegrar virðisaukningar. AOI sem er lægra en eitt merkir að útgjöld hins opinbera til landbúnaðar séu hlutfallslega lægri en framlag hans til efnahagslegrar virðisaukningar. AOI sem er jafnt einum endurspeglar að útgjöld hins opinbera til landbúnaðar séu í samræmi við hlutfall landbúnaðar í virðisaukningu

Aðferðarfræðiflokkun Sameinuðu Þjóðanna

2

Vörslustofnun Sameinuðu Þjóðanna

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu Þjóðanna (FAO)

Hlekkur á lýsigögn Sameinuðu Þjóðanna Lýsigögn Sameinuðu Þjóðanna (PDF 223 KB) opnast í nýjum glugga
Stofnun

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu Þjóðanna (FAO)

Tíðni gagna

Árleg

Fyrstu gögn

2001

Landfræðileg þekja

Ísland

Hlekkur á gagnalind FAO mælikvarði 2.a.1 - Leitnistuðull fyrir landbúnað í útgjöldum hins opinbera (AOI) opnast í nýjum glugga
Síðast uppfært
Næsta birting

TBC

Tölfræðileg flokkun

Óopinber tölfræði

Hafa samband

SDG-indicators@fao.org

Aðrar upplýsingar