Launasumma starfandi í menningargreinum

Stutt lýsing

Árleg summa staðgreiðsluskyldra launagreiðslna launafólks í menningargreinum 2008-2020. Bráðabirgðatölur.


Nánari skýring

Staðgreiðsluskyldar launagreiðslur byggja á staðgreiðslugögnum Skattsins en öllum þeim sem teljast greiðendur samkvæmt lögum um staðgreiðslu opinbera gjalda ber að skila mánaðarlega skilagrein með sundurliðuðum upplýsingum um hvern þann sem fær staðgreiðsluskylda launagreiðslu. Einyrkjar með rekstur á eigin kennitölu, sem greiða sjálfum sér laun í formi reiknaðs endurgjalds, eru ekki hluti staðgreiðsluskyldra greiðslna né heldur verktakagreiðslur. Allar upphæðir eru á verðlagi hvers árs.


Eining

Upphæðir í krónum.


Nánari upplýsingar

Um er að ræða bráðabirgðatölur sem geta tekið breytingum yfir tíma og er vakin athygli á því að tölur geta breyst vegna síðbúinna skila launagreiðanda. Staðgreiðsluskyldar launagreiðslur eru í íslenskum krónum og á verðlagi hvers árs.

Sjá lýsigögn um staðgreiðsluskyldar launagreiðslur hér