Þjónustuútflutningur menningar

Stutt lýsing

Þjónustuviðskipti rekstraraðila 2013-2019. Bráðabirgðatölur.


Nánari skýring

Útflutningur á menningarþjónustu allra rekstraraðila. Heimildir um þjónustuviðskipti við útlönd byggja á árlegri og ársfjórðungslegri úrtaksrannsókn á þjónustuviðskiptum fyrirtækja, sveitafélaga og opinberra stofnanna. Upphæðir eru á verðlagi hvers árs.


Eining

Upphæðir í krónum.


Gagnalind

Úrtaksrannsókn Hagstofu Íslands á þjónustuviðskiptum rekstraraðila.


Nánari upplýsingar

Sjá lýsigögn um þjónustuviðskipti við útlönd hér.

Sjá veftöflur um þjónustuviðskipti við útlönd hér.