Vísar Hagstofu Íslands

Á þessari síðu má finna yfirlit yfir öll vísasöfn Hagstofu Íslands. Vísasafn er samantekt mælikvarða sem gefur yfirlit yfir stöðu á tilteknu sviði. Söfn vísa eru margbreytileg hvað varðar umfjöllunarefni, innihald og fjölda mælinga. Þau eiga það sameiginlegt að byggja annað hvort á kenningarfræðilegum ramma eða stefnumótun stjórnvalda.