Félagslegir mælikvarðar / Félagsauður /

Kosningaþátttaka

Kosningaþátttaka eftir kyni

Stutt lýsing

Hlutfall greiddra atkvæða af fjölda á kjörskrá.


Nánari skýring

Kosningaþátttaka miðast við greidd atkvæði í kjördæmum þar sem atkvæðagreiðsla fór fram. Niðurstöður eru birtar skipt eftir kyni.


Eining

Hlutfall í %.


Nánari upplýsingar

Hér eru aðeins birtar lykiltölur um kosningaþátttöku í alþingiskosningum.

Nánari upplýsingar eru í eftirfarandi töflum á vef Hagstofu Íslands.

Kosningaþátttaka í alþingiskosningum