Umhverfislegir mælikvarðar / Land /

Árangur í landgræðslu

Samanlagðir hektarar vegna nýrrar landgræðslu

Stutt lýsing

Samanlagðir hektarar vegna landgræðslu.


Nánari skýring

Unnið að því að stöðva eyðingu gróðurs og jarðvegsrof með landgræðslu en sögulega hefur Ísland tapað stórum hluta af jarðvegsauðlindum sínum vegna ósjálfbærrar nýtingar. Eyðing gróðurs og jarðvegsrof dregur úr líffræðilegri fjölbreytni og eykur losun gróðurhúsalofttegunda og því er landgræðsla mikilvæg náttúruvernd. Með landgræðslu og skógrækt má endurheimta landgæði, auka kolefnisbindingu í jarðvegi og gróðri og skapa auðlind fyrir komandi kynslóðir.

Um málaflokkinn halda Landgræðslan og Skógræktin.


Eining

Hektarar, ha.


Nánari upplýsingar

Sjá nánari upplýsingar um landgræðslu á vef Landgræðslunnar.