Stutt lýsing
Hlutfall sem varð fyrir eignaspjöllum á undangengnu ári.
Nánari skýring
Spurt er hvort fólk hafi orðið fyrir einhverjum af eftirtöldum eignaskemmdum á undangengnu ári:
- Að rúða væri brotin á heimili, dvalarstað eða einkalóð.
- Að krotað eða spreyjað væri á heimili, dvalarstað eða eign á einkalóð.
- Að lakk væri rispað, þak beyglað eða annars konar skemmdir gerðar á ökutæki.
- Öðrum eignaskemmdum á heimili, dvalarstað, einkalóð eða ökutæki.
Um tölurnar
Niðurstöður byggja á afbrotatölfræði sem unnin er af embætti ríkislögreglustjóra.
Eining
Fjöldi.
Nánari upplýsingar
Sjá frekari upplýsingar um afbrotatölfræði á vef Ríkislögreglustjóra.