Félagslegir mælikvarðar / Öryggi /

Heimilisofbeldi

Fjöldi tilkynninga um heimilisofbeldi

Stutt lýsing

Fjöldi tilkynninga um heimilisofbeldi á höfuðborgarsvæði og utan höfuðborgarsvæðis.


Nánari skýring

Tilvik fellur undir heimilisofbeldi ef um er að ræða brot (t.d. ofbeldi, hótun eða eignaspjöll) sem beinist að skyldum eða tengdum aðila. Undir skyldan eða tengdan aðila fellur t.d. maki eða fyrrum maki og þegar hinn grunaði tengist þolanda fjölskylduböndum.

Um tölurnar

Niðurstöður byggja á afbrotatölfræði sem unnin er af embætti ríkislögreglustjóra.


Eining

Fjöldi.


Nánari upplýsingar

Sjá frekari upplýsingar um afbrotatölfræði á vef Ríkislögreglustjóra.