Umhverfislegir mælikvarðar / Úrgangur og endurvinnsla /

Endurvinnsla úrgangs

Endurvinnsluhlutfall heimilissorps á Íslandi

Stutt lýsing

Endurvinnsluhlutfall heimilissorps á Íslandi.


Nánari skýring

Heimilisúrgangur er þýðing Umhverfisstofnunar á „municipal waste“ en það er úrgangur frá heimilum auk álíka úrgangs frá verslun og þjónustu sem hefur svipaða samsetningu.

Um tölurnar

Niðurstöðurnar byggja á tölfræði Umhverfisstofnunar um úrgangsmál.


Eining

Hlutfall í %.


Nánari upplýsingar

Á vef Umhverfisstofnunar eru frekari upplýsingar um úrgangsmál.

Sjá frekara talnaefni um úrgang á vef Hagstofu Íslands hér.

Lýsigögn með nánari upplýsingum um tölfræðina má finna hér.