Birtingar félagsvísa
Um félagsvísa
Birtingar félagsvísa
frontpage
Um félagsvísa
Húsnæði
Íþyngjandi húsnæðiskostnaður
Húsnæðiskostnaður sem nemur a.m.k. 40% af ráðstöfunartekjum heimilis.
Lélegt ástand húsnæðis
Hlutfall fólks sem segist búa við raka, myglu, og lekandi þak.
Þröngbýli
Hlutfall fólks sem býr þröngt reiknað út frá fjölda herbergja og samsetningu heimilisfólks.
Mat á byrði húsnæðiskostnaðar
Hlutfall fólks sem segir að húsnæðiskostnaður sé mikil byrði.
Vanskil húsnæðislána eða leigu
Hlutfall fólks sem hefur ekki getað greitt húsnæðislán eða leigu á tilskildum tíma.